Það er erfitt fyrir foreldra að margir halda að þetta sé rosalega stórt frekjukast, segir stuðningsforeldri Ísabellu Eirar sem er með sjaldgæfan litningagalla. Fjölskyldan vill auka vitund fólks og hefur heimilað birtingu á myndskeiði sem sýnir það ástand sem barnið kemst í.
↧