$ 0 0 Tæplega einn milljarður verður aukalega settur í réttarkerfið miðað við frumvarp til fjáraukalaga sem var sett á vefsíðu Alþingis í gær. Mest munar um málakostnað í opinberum málum upp á 705 milljónir.