Fundu yfir 70 lík í bílnum
Yfir sjötíu lík hafa fundist í vöruflutningabifreið sem hafði verið yfirgefin við hraðbraut í Austurríki í gær. Um er að ræða flóttafólk en bifreiðin fannst skammt frá landamærum Slóvakíu og...
View ArticleSpjaldtölvan bjargaði
Fimmtán ára gamall piltur sem leitað var að í gærkvöldi kveikti á spjaldtölvu sinni og lét hana blikka þannig að dauft ljós sást í nætursjónaukum áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar sem tók þátt í...
View ArticleViktor fær að leika í IKEA
Viktor Ólafsson, drengur með Downs-heilkenni, fær framvegis að leika í barnalandi IKEA í Tyrklandi og fær blíðari móttökur en þegar hann kom þangað í fyrsta skipti. Líkt og mbl.is greindi frá nýlega...
View ArticleHeitt vatn streymir upp úr götum
Varað er við slysahættu þar sem heitt vatn streymir upp úr götum í vesturbæ Reykjavíkur. Tilkynningar hafa borist af slíku á Freyjugötu og Ásvallagötu. Fólk er beðið um að fara að öllu með gát.
View ArticleSafnaði milljónum fyrir flóttamann
Þúsundir dollara söfnuðust á örfáum klukkutímum fyrir sýrlenskan flóttamann eftir að íslenskur maður hóf söfnun til styrktar honum á hópfjármögnunarsíðunni Indiegogo. Íslendingurinn birti mynd af...
View ArticleSjónarvottar fengu áfallahjálp
Rannsókn á banaslysi sem varð síðdegis í gær við Jökulsárlón stendur yfir, en fulltrúar frá lögreglunni á Suðurlandi og Rannsóknarnefnd samgönguslysa eru á vettvangi. Atburðarásin er óljós en unnið er...
View ArticleAldrei séð aðra eins úrkomu
Gífurlega mikið hefur rignt á Ströndum á norðanverðum Vestfjörðum í nótt og í morgun. Vegir eru víða lokaðir en margar skriður hafa fallið og ár hafa flætt yfir bakka sína. Á Litlu-Ávík á Ströndum...
View ArticleÆvintýraópera fyrir börnin
Á næstu dögum verður ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson sýnd í Hörpu. Verkið er óður til íslenskrar náttúru og var tilnefnt til íslensku tónlistarverðlaunanna í fyrra en tónlistin...
View ArticleHellti eldfimum vökva yfir sig
Maður sem helti yfir sig eldfimum vökva við höfuðstöðvar Rauða krossins í Reykjavík í morgun var yfirbugaður nú um hádegið. Mikill viðbúnaður er á staðnum vegna málsins, m.a. eru þar lögreglubílar og...
View ArticleÞolandi meintrar árásar látinn
Lögreglan á Akureyri rannsakar líkamsárás sem talin er hafa átt sér stað við Hjalteyrargötu á Akureyri aðfaranótt 19. júlí sl. Maðurinn kærði líkamsárásina þann 12. ágúst síðastliðinn en hann lést...
View Article„Við viljum bara leysa þetta vandamál“
Það er vel vitað að læsi grunnskólanemenda í dag er ábótavant. Þrátt fyrir mikilvægi lesturs er eins og krakkar í dag hafi ekki áhuga á lestri og velja frekar snjallsímann eða spjaldtölvuna framyfir...
View ArticleSigurður játar kynferðisbrot
Sigurður Ingi Þórðarson játaði við fyrirtöku í Héraðsdómi Reykjaness í morgun að hafa brotið kynferðislega gegn níu piltum.
View ArticleÍbúar reyna að bjarga eignum
Fjöldi aurskriða lokar Siglufjarðarvegi og er ekkert lát á úrkomunni. Götur í bænum eru ófærar, vatn flæðir inn í hús og anna niðurföll ekki vatninu sem streymir um göturnar. Lagnir virðast vera...
View ArticleBensín, banani og 13 milljónir
Ung kona var að verða bensínlaus og kom við í Borgarnesi til að fylla á tankinn. Hún keypti líka lottómiða. Og vann 13 milljónir.
View ArticleByssan stóð á sér
Vester Flanagan reyndi ítrekað að skjóta Vicki Gardner, en tókst aðeins að hleypa af einu skoti vegna galla í byssunni sem hann notaði. Gardner er framkvæmdastjóri viðskiptaráðs Smith Mountain Lake og...
View Article700 þúsund króna tap á klst.
„Þó það sé freistandi í pólitík að taka ekki á vandanum og gera allskonar skemmtilega hluti. Eins fallega og þeir hljóma. Það er bara óásættanlegt.“ Þetta segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi...
View Article12 af 220 hafa fengið hæli
12 af þeim 220 hælisleitendum sem hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því í ágúst 2014 hafa fengið hæli. Af því 101 máli sem afgreitt hefur verið hafa 33 verið sendir úr landi á grundvelli...
View ArticleKattaeitrun í Hveragerði staðfest
Grunur íbúa í Hveragerði um að eitrað hafi verið fyrir köttum í bænum hefur verið staðfestur. Eitrunin þótti liggja ljós fyrir en var staðfest með krufningu.
View ArticleEkkert annað að gera en að hefjast handa
„Ég býst við að heyra frá læknunum í næstu viku og nú er ekkert annað að gera en að hefjast handa,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem beðið hefur eftir ágræðslu handleggja í borginni Lyon í...
View ArticleHöftin virkuðu fyrir Íslendinga
Fjármagnshöft geta verið gagnlegt tæki og skiluðu árangri í tilfelli Íslands. Það er sá lærdómur sem Grikkir geta dregið af reynslu Íslendinga af fjármagnshöftum að sögn Más Guðmundssonar, sem ræddi...
View Article