![Stór hluti flóttamanna eru börn.]()
12 af þeim 220 hælisleitendum sem hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því í ágúst 2014 hafa fengið hæli. Af því 101 máli sem afgreitt hefur verið hafa 33 verið sendir úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 12 höfðu þegar fengið hæli annarsstaðar en 44 fengu neikvæða niðurstöðu.