$ 0 0 Grunur íbúa í Hveragerði um að eitrað hafi verið fyrir köttum í bænum hefur verið staðfestur. Eitrunin þótti liggja ljós fyrir en var staðfest með krufningu.