Legið tengir þrjá ættliði saman
„Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við erum. Þetta er allt sem ég óskaði og jafnvel dálítið meira,“ segir sænsk kona sem eignaðist son fyrir níu mánuðum eftir að leg móður hennar var grætt í...
View ArticleHafa handtekið ökumanninn
Lögregluyfirvöld í Ungverjalandi hafa handtekið ökumann flutningabifreiðar sem fannst með 71 lík innanborðs við hraðbraut í Austurríki í gærmorgun. Þrír Búlgarar og einn Afgani hafa verið handteknir í...
View Article99% viss um að lestin sé til
Aðstoðarráðherra menningarmála í Póllandi sagði í dag að hann hafði fengið að sjá ratsjármyndir af því sem talið er að sé lest frá tímum nasista. Hann segist 99% viss um að lestin sé til.
View ArticleKröfðust framsals frá Skandinavíu
Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur ákveðið að ferðast ekki til Noregs til að taka á móti verðlaunum eftir að NRK birti skjöl sem sýna að árið 2013 fóru bandarísk yfirvöld fram á það við ríkin í...
View ArticleHandtóku grunaða í Bangkok
Lögregluyfirvöld í Bangkok segjast hafa handtekið mann í tengslum við sprenginguna sem varð 20 að bana í höfuðborg Taílands fyrir nærri tveimur vikum. Lögreglumenn réðust inn á heimili mannsins í dag...
View Article„Streetfood“ menningin í Mosó
„„Streetfood“ menningin er komin frá New York í Mosfellsbæ,“ segir Hjalti „Úrsus“ sem skipuleggur kjúklingahátíð á bæjarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í dag. Þess utan verður mikið um að vera um...
View Article„Þetta var mikið ástand“
„Ástandið í bænum er stöðugt en það hætti að rigna upp úr miðnætti og við erum að meta aðstæður og sjá hvað þarf að gera í dag,“ segir Birgir Ingimarsson, bæjarverkstjóri á Siglufirði. Meta þarf tjón...
View ArticleAð synda eða sökkva
„Markmiðið hlýtur að vera að fá börn og ungmenni af erlendum uppruna til að aðlagast íslensku þjóðfélagi og mennta sig en því miður er niðurstaða mín sú að skólarnir hafi ekki nægilega mikla möguleika...
View Article30 ára grínafmæli: Spaugstofan krufin
Spaugstofan snýr aftur í Ríkissjónvarpið í haust, en fjallað verður um þrjátíu ára sögu þáttanna í nýjum þáttum sem byggja á viðtölum og sýnishornum.
View ArticleHitt húsið opnar í Elliðaárdal
Hitt húsið er þessa dagana að flytja hluta af starfsemi sinni í húsnæði við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal, en þar verður lögð áhersla á starfsemi fyrir fatlaða gesti hússins. Markús H. Guðmundsson,...
View ArticleSöngskóla Sigurðar vart hugað líf
Söngskóli Sigurðar Demetz stendur mjög illa fjárhagslega en tónlistarskólarnir í Reykjavík eru fórnarlömb deilu milli ríkis og borgar um hver beri ábyrgð á því að greiða fyrir tónlistarnám á miðstigi...
View ArticleFinnst þau ekki nógu góðir foreldrar
Hjálparstofnun kirkjunnar veitir efnalitlum foreldrum hátt í þrjú hundruð grunnskólabarna styrk vegna kostnaðar sem fellur til í upphafi skólaársins. Mörgum efnalitlum foreldrum finnst erfitt að senda...
View ArticleTilraun með gerðardóm mistókst
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að tilraun til þess að útkljá vinnudeilur með gerðardómi hafi mistekist. Að löggjafinn hafi staðið illa að lagasetningunni í kringum gerðardóm og afleiðingarnar...
View Article„Ég hef upplifað það versta“
Ráðamenn ríkja ESB segja að grípa verði til aðgerða vegna fólks sem er á flótta í álfunni. Smyglarar notfæra sér eymd flóttafólksins sem hefur upplifað slíkar hörmungar að því verður ekki með orðum...
View ArticleVerra ástand en í verkfallinu
Í dag taka uppsagnir 18 geislafræðinga á Landspítalanum gildi. Formaður félags geislafræðinga segir engar samningaviðræður standa yfir en að vel sé hægt að leysa deiluna sé viljinn fyrir hendi.
View ArticleBjóða húsaskjól og kærleika
Fjöldi Íslendinga hefur lofað að veita flóttamönnum frá Sýrlandi stuðning af fjölbreytilegum toga á Facebook-síðunni „Kæra Eygló Harðar - Sýrland kallar“. Þar lofar fólk m.a. húsnæði, fötum, peningum,...
View ArticleAlstaðar má sjá skriður
„Þetta er komið í nokkuð eðlilegt horf. Við erum langt komnir með að hreinsa frárennslislögnina. Klárum það sennilega í dag að mestu leyti. Það lítur vel út,“ segir Birgir Ingimarsson,...
View Article„Ég er ekki að auglýsa nýtt kjöt“
Jaroslava Davíðsson þvertekur fyrir að Facebook færsla Goldfinger tengist mansali eða vændi en færslan minnir á vörukynningu. Segist Jaroslava sjaldan fá nýjar konur í vinnu og að það sé spennandi...
View ArticleEinstæð móðir býður húsaskjól
Fólki, sem býður flóttafólki þak yfir höfuðið eftir komuna til landsins, fjölgar stöðugt og skiptir þar engu hvernig fólk býr eða hvort það hafi mikið á milli handanna. mbl.is heimsótti í dag fólk sem...
View Article„Þetta var hrikalega erfitt“
Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í sextánda sæti í 101 km hlaupi í Frakklandi um helgina. Hann segir að hlaupið hafi verið hrikalega erfitt, aðallega hafi hitinn reynst íslensku hlaupurunum erfiður.
View Article