![Kjartan Þórisson, framkvæmdarstjóri Study Cake, kynnti fyrirtækið á Fjárfestadegi Startup Reykjavík í morgun.]()
Það er vel vitað að læsi grunnskólanemenda í dag er ábótavant. Þrátt fyrir mikilvægi lesturs er eins og krakkar í dag hafi ekki áhuga á lestri og velja frekar snjallsímann eða spjaldtölvuna framyfir góða bók. Study Cake leitar eftir því að breyta þessu og kynnti framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, Kjartan Þórisson starfsemina á Fjárfestadegi Startup Reykjavík sem fram fór í dag.