Icelandair tvöfaldar á þremur árum
Með nýju hóteli í rekstri Icelandair hotels við Austurvöll mun fyrirtækið rúmlega tvöfalda hótelherbergjafjölda sinn frá því á síðasta ári til 2017 og þá verða fleiri herbergi í rekstri Icelandair í...
View ArticleVar ekki sáttur við lífið
Lögregluyfirvöld í Virginíu hafa staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið fréttamann og upptökumann til bana í dag er látinn. Hann féll fyrir eigin hendi.
View ArticleFerðaþjónustan enn í fyrsta sæti
Ferðaþjónustan er enn sú atvinnugrein sem skapar mestar útflutningstekjur fyrir þjóðarbúið. Nýlegur ferðaþjónustureikningur frá Hagstofunni breytir þar engu um, enda er þar verið að notast við þrengri...
View ArticleUm 4% hækkun á mörkuðum vestanhafs
Hækkun varð á hlutabréfamörkuðum vestanhafs í dag en þegar markaðir lokuðu hafði Dow Jones-vísitalan hækkað um 619 stig og er um að ræða þriðju mestu hækkun á einum degi í sögu vísitölunnar í stigum...
View ArticleAð lifa eða dafna?
Fjórum mínútum eftir að Shauna Shapiro hóf fyrirlestur sinn í Hörpu spurði hún hvort hugar áheyrenda hefðu reikað á þeim tíma. Allir í salnum réttu upp hönd. 300 manns, mest megnis stjórnendur...
View ArticleBítast um besta bílaverðið
Hæglega má leigja sér smábíl fyrir minna en 50 þúsund krónur á mánuði þar sem tryggingar, bifreiðagjöld, dekkjaskipti og ýmiss konar þjónusta er innifalin.
View ArticleHlakkaði mikið til að fá sér kók
Geir Ómarsson, verkfræðingur hjá prentsmiðjunni Odda, tryggði sér um helgina þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í heilum járnkarli sem fer fram í Havaí í Bandaríkjunum í október. Geir gerði sér lítið...
View ArticleGagnrýnir skipulagsmál í Reykjavík
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir skipulagsmál í Reykjavík harðlega í pistli sem hann ritar á vef sinn í dag. Þar segir hann að við getum ekki keppt við Dubai eða Sjanghaí í því að byggja hús...
View ArticleVilja loka leikskólanum Sjónarhóli
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur lagt til að rekstri leikskólans Sjónarhóls verði hætt við lok þessa árs. Skóla- og frístundaráð borgarinnar frestaði því að taka tillöguna fyrir á...
View ArticleESB braut gegn samningnum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins bar að halda áfram fjármögnun verkefna á Íslandi í gegnum svonefnda IPA-styrki sem þegar voru hafin í samræmi við samninga þar um þrátt fyrir að ríkisstjórn Íslands...
View ArticleAfkoman 1,8 milljarði undir áætlun
Sex mánaða uppgjör Reykjavíkurborgar var afgreitt í borgarráði í dag. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar A og B hluta var jákvæð um 303 milljónir. Rekstur borgarinnar er nú þyngri, m.a. vegna minni...
View ArticleHörkukona á 236 kg mótorhjóli
Lögreglukonan Inga Birna Erlingsdóttir er hörkutól t.a.m. fer hún létt með að reisa 236 kg BMW-mótorhjólið við sem hún mun keppa á í S-Afríku innan skamms. Hún var valin úr hópi 119 umsækjenda til að...
View Article„Niðurstaða gerðardóms kolröng“
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, segir að vinnubrögð og niðurstaða gerðardóms um launahækkanir hjúkrunarfræðinga og BHM vekji furðu og að dómurinn sé einfaldlega kolrangur.
View ArticleFyrsta konan á stóli forsætisráðherra
Prokopis Pavlopoulos, forseti Grikklands, tilkynnti í dag að hann hefði valið Vassiliki Thanou, yfirforseta hæstaréttar Grikklands, til að sitja í embætti forsætisráðherra fram að þingkosningum, sem...
View Article400 börn svæfð á ári vegna tannskemmda
Um fjögur hundruð börn eru svæfð hér á landi á ári hverju vegna tannskemmda. Svæfingar á börnum vegna tannviðgerða eru um þrefalt algengari hér á landi en í Svíþjóð. Stærstan hluta þessara aðgerða...
View ArticleHjartasár og ótti í kjölfar lekans
„Hann neitaði og neitaði og neitaði í fyrstu, og svo gaf hann eftir og játaði hvað hann hafði gert,“ segir kona sem komst að því að unnustu hennar var notandi framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison.
View ArticleFluginu seinkað fyrirvaralaust
„Þegar fólk er dregið á asnaeyrunum, þá fýkur í fólk. Það voru allir tilbúnir að sýna þessu skilning í gærkvöldi. En þegar það bætist við svona klukkutími eftir klukkutíma, þá fýkur í fólk,“ segir...
View Article2.153 sprengingar á 14 mínútum
Huffington Post hefur birt myndband sem sýnir á korti allar kjarnorkusprengingar sem hafa átt sér stað frá því að tilraunir hófust árið 1945. Um er að ræða samtals 2.153 sprengingar og telur...
View ArticleEf væmni er það sem þarf...
Núvitund gæti verið ein leiðanna út úr stöðugri framúrkeyrslu í kostnaði við opinber verkefni og einnig komið í veg fyrir að starfsfólk fyllist af streitu og brenni út í starfi kornungt. Þetta segir...
View ArticleLokað vegna skriðufalla
Siglufjarðarvegur er lokaður vestan við Strákagöng vegna skriðufalla en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri þurfti að loka veginum eftir að tvær aurskriður féllu á hann um ellefu leytið í...
View Article