„Framleitt í Kína“
Hrun varð á hlutabréfamörkuðum út um allan heim í dag vegna ótta fjárfesta við þróun mála í Kína, þar sem hægt hefur á vexti. Tiltrú markaða á getu kínverskra stjórnvalda til að draga vagninn yfir...
View ArticleRæða m.a. málefni sveitarfélaga
Samráðshópur um viðbrögð vegna innflutningsbanns Rússa á matvæli frá Íslandi mætti á fund utanríkismálanefndar Alþingis í dag, þar sem farið var yfir stöðu mála og verkefni hópsins.
View ArticleSporðrenndi pítsu í hlaupinu
Hilmar Jónsson, nemi í rafmagns- og tölvuverkfræði, skar sig rækilega úr í hópi hlaupara sem hlupu hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag. Á leiðinni sporðrenndi hann tólf tommu pítsu frá...
View ArticleGert að greiða sekt vegna Arctic Sunrise
Rússland verður að greiða Hollandi skaðabætur vegna upptöku á Arctic Sunrise, einu skipa Greenpeace, á meðan á mótmælum stóð vegna olíuborana rússneska olíurisans Gazprom árið 2013.
View Article„Vefur þeirra sem elska Ísland“
Esjan, Kirkjufell og margar aðrar náttúruperlur eru umfjöllunarefni Stuck in Iceland. Þar birtist efni eftir erlenda ferðamenn sem elska Ísland og náttúruna. „Það er fáránlegt að við takmörkum ekki...
View ArticleSamkynhneigð jafngildir dauða
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hlýddi í dag á frásagnir samkynhneigðra einstaklinga frá Sýrlandi og Írak um líf þeirra undir ægivaldi hryðjuverkasamtakanna Ríki íslam. Þetta var í fyrsta sinn sem...
View ArticleVill þak á hækkun lána
„Ég ætla að leggja fram frumvarp við upphaf þings sem mun setja strax þak á hve mikið verðtryggð og óverðtryggð húsnæðislán megi hækka ef nýtt hrun á sér stað. Skil ekki af hverju það var ekki gert...
View ArticleFurðu rólegir yfir hruninu í Kína
Þegar grísk stjórnvöld náðu samkomulagi við lánardrottna landsins um þriðja lánapakkann til handa Grikkjum í júlí, þá voru hagfræðingar sannfærðir um að mesta hættan í heimshagkerfinu í ár væri liðin...
View ArticleRöndin á leið út í lónið
Hratt hop Breiðamerkurjökuls veldur því að Esjufjallarönd og jökullinn vestan við hana hliðrast nú til austurs. Miðað við áframhaldandi sambærilegt niðurbrot jökulsins gæti röndin stefnt út í...
View ArticleÁ 90 km hraða á reiðhjólinu
Ómar Ragnarsson fór á dögunum lengstu vegalengd sem rafhjól hefur farið hér á landi án þess að skipta út rafgeymum þegar hann ferðaðist 430 km á um 42 klukkustundum. Hraðast fór hann á 90 km hraða en...
View ArticleBirta myndir af eyðileggingu hofsins
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslam hafa birt myndir af eyðileggingu Baal Shamin-hofsins í Palmyra í Sýrlandi, sem hefur verið fordæmd víða um heim. Myndirnar sýna liðsmenn samtakanna koma tunnum og öðrum...
View ArticleHlutirnir gerast hratt á mörkuðum
„Þetta snýst að miklu leyti um breytingar á væntingum fjárfesta. Væntingar um tekjur og afkomu vegna viðskipta sem tengjast Kína eða öðrum hrávöruframleiðendum eru að lækka. Það getur stundum gerst...
View ArticleUmboðsmaður harðorður í garð ESB
Umboðsmaður Evrópusambandsins er afar harðorður í áliti sínu um riftun Evrópusambandsins á IPA-samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins í kjölfar þess að aðildarviðræðum Íslands við sambandið var...
View ArticleAlvarlegt ástand sem verður verra
Rúmlega 7.000 flóttamenn ferðuðust í gegnum Makedóníu og Serbíu á sunnudag á leið til Vestur-Evrópu. Daginn áður bjargaði ítalska landhelgisgæslan 4.400 flóttamönnum úr 22 bátum í Miðjarðarhafinu á...
View ArticleRannsaka á annan tug mansalsmála
Á annan tug mansalsmála hefur verið í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá því í apríl sl.
View ArticleGagnrýna helíumblöðrur á Ljósanótt
Umhverfissinnar gagnrýna setningarhátíð Ljósanætur en þar stendur til að sleppa 2.000 helíumblöðrum. Þrátt fyrir að þær séu úr hreinu latexi taki þær tíma til að brotna niður og geti skaðað lífríkið....
View ArticleSnerist aldrei um að verða formaður
Heiða Kristín Helgadóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur sagst treysta sér fullkomlega til þess að bjóða sig fram til formennsku í flokknum. Hún hefur hinsvegar tekið ákvörðun um að gera það...
View ArticleBændur í Vatnsdalnum áhyggjufullir
Brú yfir Vatnsdalsá er mikilvæg samgöngubót og setur brúarleysið í fremst í dalnum póstflutninga, sorphirðu og fleira í mjög vonda stöðu. Hljóðið er ekki gott í bændum í dalnum en rúmar tvær vikur eru...
View ArticleVildi fá að ráða öllu
Milkywhale er hugarfóstur Melkorku Magnúsdóttur og kemur fyrsta skipti fram í kvöld á Reykjavík Dance Festival. Melkorka sem er danshöfundur hefur unnið verkefnið ásamt Árna Rúnar Hlöðverssyni,...
View ArticleSelja vændi í gegnum Tinder
„Það eru allar leiðir farnar svo hægt sé að selja vændi án þess að kaupandinn þurfi að stíga fram í dagsljósið,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, en dæmi eru um það að konur hér á landi...
View Article