![Fjárfestar fylgjast með hlutabréfunum sínum.]()
„Þetta snýst að miklu leyti um breytingar á væntingum fjárfesta. Væntingar um tekjur og afkomu vegna viðskipta sem tengjast Kína eða öðrum hrávöruframleiðendum eru að lækka. Það getur stundum gerst mjög hratt,“ segir Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka.