$ 0 0 Heiða Kristín Helgadóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur sagst treysta sér fullkomlega til þess að bjóða sig fram til formennsku í flokknum. Hún hefur hinsvegar tekið ákvörðun um að gera það ekki.