$ 0 0 Rússland verður að greiða Hollandi skaðabætur vegna upptöku á Arctic Sunrise, einu skipa Greenpeace, á meðan á mótmælum stóð vegna olíuborana rússneska olíurisans Gazprom árið 2013.