$ 0 0 Varað er við slysahættu þar sem heitt vatn streymir upp úr götum í vesturbæ Reykjavíkur. Tilkynningar hafa borist af slíku á Freyjugötu og Ásvallagötu. Fólk er beðið um að fara að öllu með gát.