Ísland fékk brons á HM
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Liðið lagði Spán að velli með frábærri frammistöðu í leiknum um...
View ArticleVilja aðra brú sem allra fyrst
Sveitarstjórn Húnavatnshrepps krefst þess að byggð verði brú yfir Vatnsdalsá við Grímstungu í Vatnsdal sem allra fyrst í stað þeirrar sem hrundi á þriðjudag þegar flutningabíl með farm í eftirvagni ók...
View ArticleHafa ekki borið kennsl á líkið
Enn hefur ekki verið borin kennsl á lík karlmannsins sem fannst við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum í gær. Réttarkrufning fór fram í gær en niðurstaða hennar liggur ekki fyrir. Engar vísbendingar...
View ArticleBjarni hafði efasemdir frá upphafi
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að það hafi ekki komið á óvart að Ísland var sett á bannlista Rússa en tímasetningar á banninu komu á óvart. Ekki sé rætt um að afturkalla...
View ArticleDánarvottorð barst ekki til Íslands
Þjóðskrá Íslands barst aldrei dánarvottorð konu, sem lést í Bandaríkjunum árið 2000, og var hún því enn þar á skrá í tíu ár eftir andlátið. Tryggingastofnun ríkisins reiðir sig á þjóðskrá til þess að...
View ArticleHörpuhótel verður Marriott Edition
Fyrsta fimm stjörnu hótel landsins við Hörpu verður rekið undir merkjum lúxushótelsins Marriott Edition. Heildarfjárfestingin nemur um 130 milljónum dollara, eða um 17 milljörðum íslenskra króna.
View ArticleSkipar vinnuhóp vegna Grímseyjar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að settur verði á laggirnar vinnuhópur þvert á ráðuneyti sem skoði stöðu Grímseyjar í samvinnu við aðgerðahóp á vegum Akureyjarbæjar.
View ArticleSkuldar Þjóðkirkjunni 380 milljónir
Ríkissjóður þarf að greiða Þjóðkirkjunni um 380 milljónir króna á yfirstandandi ári til þess að kirkjujarðasamkomulagið frá árinu 1997 verði efnt án viðaukasamkomulags samkvæmt útreikningum...
View Article„Helgispjöll að nota Gullfoss“
Eimskip hefur ekki ákveðið hvort úrskurði innanríkisráðuneytisins um skipsnafnið Gullfoss verði áfrýjað en hvalaskoðunarfyrirtæki hefur verið tryggt nafnið. „Við erum fljót að friða hina og þessa kofa...
View ArticleTil Reykjavíkur á 115 krónum
Ómar Ragnarsson renndi í hlað samkvæmt áætlun við umferðarmiðstöð BSÍ klukkan 17:00 í dag eftir að hafa hjólað alla leið frá Akureyri á rafhjólinu Sörla. Heildarorkukostnaðurinn við ferðina var aðeins...
View ArticleKyndir undir flótta fyrirtækja
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að hár vaxtamunur á milli Íslands og nágrannaríkja okkar kyndi undir flótta fyrirtækja frá landinu. Mörg þeirra sjái sér hag í því að fara...
View ArticleFleiri gögnum lekið
Tölvuhakkararnir sem gáfu út upplýsingar um 32 milljónir notenda framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison á þriðjudag hafa gefið út það sem sagt er vera annar og mun stærri skammtur af gögnum tengdum...
View ArticleLeita þriggja hestamanna
Björgunarsveitir og lögregla leita þriggja hestamanna með fimmtíu hross á svæðinu frá Arnarvatnsheiði norður í Áfanga. Sá fjórði er kominn í skálann í Áföngum en hópurinn varð viðskila í svartaþoku í...
View ArticleVonast til þess að lækning finnist
„Þetta er langvinnur, krónískur sjúkdómur og ekki þannig að maður fari í meðferð og læknist af honum. Maður þarf að sinna þessu á hverjum degi,“ segir Sveinn Óskar Hafliðason, varamaður í stjórn...
View Article„Fyrsta alþjóðlega hlaupið“
Hlauparar frá öllum heimshornum mættu í Laugardalshöllina til að ganga frá skráningum fyrir Reykjavíkurmaraþonið í dag. Góð stemning var hjá viðmælendum mbl.is sem kváðust spenntir fyrir hlaupi...
View Article„Við erum að spila á rusl!“
Hljómsveitin Muscycle hefur afar sérstakan hljóm sem kemur úr enn sérstakari hljóðfærum. Þau Atli, Guðmundur Ágúst, Sóley og Sólrún Ylfa búa nefnilega hljóðfærin sín til úr rusli og öðru tilfallandi...
View ArticleSíðasta „mannlega tundurskeytið“ látið
Meðal þeirra atburða sem vöktu mikla athygli á árum síðari heimsstyrjaldarinnar var árás ítalskra froskmanna á höfnina í borginni Alexandríu í Egyptalandi 19. desember 1941 þar sem þeim tókst að valda...
View ArticleHoluhraun er heitur reitur
Holuhraun er veröld í deiglu. Síðan í júní hefur verið greiðfært fyrir alla sæmilega útbúna jeppa í þessa undraveröld á einum afskekktasta stað landsins og síðustu daga hefur þangað verið jöfn og...
View ArticleFerðast um heiminn til að flúra
Hrafnhildur Inga Guðjónsdóttir, eða Habba Nero, hefur í rúmt ár ferðast um heiminn til að húðflúra á óhefðbundinn máta, eða án tattúvélar. Hún er nú á heimleið til Íslands eftir heilmikil ævintýri og...
View ArticleHugsa aldrei: Aumingja ég!
María Hauksdóttir hafði prýðilega sjón til fimmtugs. Þá greindist hún með sjaldgæfan sjúkdóm í augnbotnum og er nú, sextán árum síðar, orðin lögblind. Hún lætur það þó ekki stöðva sig í að sinna sínum...
View Article