Hlauparar frá öllum heimshornum mættu í Laugardalshöllina til að ganga frá skráningum fyrir Reykjavíkurmaraþonið í dag. Góð stemning var hjá viðmælendum mbl.is sem kváðust spenntir fyrir hlaupi morgundagsins.
↧