$ 0 0 Ríkissjóður þarf að greiða Þjóðkirkjunni um 380 milljónir króna á yfirstandandi ári til þess að kirkjujarðasamkomulagið frá árinu 1997 verði efnt án viðaukasamkomulags samkvæmt útreikningum innanríkisráðuneytisins.