Quantcast
Channel: mbl.is - Helstu fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493

Holuhraun er heitur reitur

$
0
0
Hraunið sem myndaðist í gosinu síðasta vetur er um 85 ferkílómetrar. Gufustróka leggur upp frá jaðri þess, enda er glóandi hiti við yfirborðið. Holuhraun er veröld í deiglu. Síðan í júní hefur verið greiðfært fyrir alla sæmilega útbúna jeppa í þessa undraveröld á einum afskekktasta stað landsins og síðustu daga hefur þangað verið jöfn og stöðug umferð.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493