$ 0 0 Holuhraun er veröld í deiglu. Síðan í júní hefur verið greiðfært fyrir alla sæmilega útbúna jeppa í þessa undraveröld á einum afskekktasta stað landsins og síðustu daga hefur þangað verið jöfn og stöðug umferð.