$ 0 0 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Liðið lagði Spán að velli með frábærri frammistöðu í leiknum um bronsið í dag, 26:22.