Sekur um þjóðarmorð í Srebrenica
Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna hefur dæmt Radovan Karadzic sekan um að bera ábyrgð á þjóðarmorðunum í Srebrenica. Hann er jafnframt fundinn sekur um morð, ofsóknir og mannrán. Karadzic er...
View ArticleÞungvopnuð lögregla í Leifstöð
Þungvopnaðir lögreglumenn eru ekki algeng sjón á Íslandi en ferðamenn á leið um Keflavíkurflugvöll munu þó verða varir við slíkt á næstu dögum.
View ArticleÞungvopnuð lögregla í Leifsstöð
Þungvopnaðir lögreglumenn eru ekki algeng sjón á Íslandi en ferðamenn á leið um Keflavíkurflugvöll munu þó verða varir við slíkt á næstu dögum.
View ArticleViðurkenna mistök
Yfirvöld í Belgíu hafa játað að hafa gert „mistök“ í tengslum við einn árásarmannanna í Brussel. Greint var frá því í gær að Brahim el-Bakraoui hefði verið handtekinn Tyrklandi í júní sl. Tyrknesk...
View Article„Aldrei fundist ég jafn sterk kona“
Um þessar mundir er ár liðið frá Free the nipple deginum svokallaða sem tröllreið íslensku samfélagi. Mbl.is ræddi við fulltrúa Femínistafélags Menntaskólans við Reykjavík um upplifun þeirra á deginum...
View ArticleDæmdur hryðjuverkamaður handtekinn
Hryðjuverkamaðurinn sem var handtekinn í París í gær var dæmdur í Belgíu ásamt Abdelhamid Abaaoud, höfuðpaurnum í hryðjuverkaárásunum í París í júlí í fyrra fyrir aðild að hryðjuverkahópi....
View ArticleMótmæli skila lækkun iðgjalda
Könnun sem hófst á vegum FÍB í gær sýnir að nú þegar hafi þriðjungur viðskiptavina tryggingafélaganna fengið iðgjöld sín lækkuð í framhaldi af kröftugum mótmælum við arðgreiðsluáform félaganna.
View Article10 handteknir í aðgerðum lögreglu
Lögregla í þremur ríkjum Evrópu hefur handtekið tíu grunaða hryðjuverkamenn það sem af er degi. Um sameiginlegar aðgerðir er að ræða en sjö voru handteknir í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París.
View ArticleÞarf að greiða kostnað að fullu
Ung kona sem uppgötvaði að hún væri þunguð rétt áður en hún flutti frá Bandaríkjunum heim til Íslands þarf að greiða kostnað við mæðravernd að fullu.
View ArticleÁ 110 km hraða í vímu
Lögreglan stöðvaði bifreið í Ártúnsbrekkunni í nótt en henni var ekið á 110 km hraða en hámarkshraði þarna er 80 km/klst. Ökumaðurinn var undnir áhrifum bæði áfengis og fíkniefna. Annar ökumaður í...
View ArticleSkotinn í lærið á sporvagnastöð
Einn þeirra sem hafa verið handteknir í Brussel undanfarna daga var skotinn í lærið á sporvagnastöð í Schaerbeek hverfinu um miðjan dag í gær. Þrátt fyrir að Frakklandsforseti haldi því fram að...
View ArticleEVE spilarar flokka prótein
Um daginn var viðbót í EVE leiknum hleypt af stokkunum þar sem spilarar flokka prótein í þágu vísinda og hljóta að launum verðlaun innan leiksins. Verkefnið sem nefnist Project Discovery hefur hlotið...
View ArticleKuldinn við Ísland „kirsuberjatínsla“
Áhrifamikill hópur vísindamanna, undir leiðsögn James Hansen, fyrrum forstöðumanns NASA-Goddard stofnunarinnar, hefur birt voveiflegar niðurstöður rannsóknar sem þykja benda til þess að áhrifa...
View ArticleSá hvítklæddi á myndinni ákærður
Ríkissaksóknari í Belgíu hefur ákært Faycal C, sem er einn sex manna sem eru í haldi lögreglunnar eftir aðgerðir í Brussel á skírdag. Talið er að það sé hvítklæddi maðurinn á myndinni úr...
View Article„Kenndi mér að ég á mig sjálf“
Að kvöldi 24. mars í fyrra birti Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir mynd af sér berbrjósta á Twitter. Myndin fékk sterk viðbrögð og tók hún myndina út eftir nokkrar mínútur.Þrátt fyrir það hafði myndin...
View ArticlePólitískur landskjálfti
Nýr flokkur, sem leggur áherslu á flóttamenn og innflytjendur, sópaði til sín fylgi í kosningum í þremur sambandslöndum fyrir tveimur vikum.
View ArticleDró starfsmann út af hótelinu
Lögreglan handtók mann í mjög annarlegu ástandi við Hlemm um hálf níuleytið í gærkvöldi. Maðurinn hafði ætt inn á hótel og dregið starfsmann þar út og farið með hann í átt að lögreglustöðinni....
View ArticleÆvintýrasigling umhverfis jörðina
Undanfarna 18 mánuði hafa hjónin Kristófer Oliversson og Svanfríður Jónsdóttir siglt umhverfis Jörðina á seglskútunni Hug, en þar af hafa 15 mánuðir verið í „World Arc – around the world rally“...
View ArticleFordæmir þá sem loka á flóttafólk
Frans páfi lét þá sem hafna því að taka á móti flótta- og farandfólki heyra það í páskapredikun sinni. Hann segir það skilaboð frá Jesúm Kristi að gleyma ekki þeim konum og körlum sem eru leita að...
View ArticleHvað snýr upp og niður?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra segist ekki komast hjá því að ræða stjórnmál þessa páska. Hann spyr hvað snúi upp og niður? Hann og eiginkona hans birta á vefnum í dag samantekt um...
View Article