$ 0 0 Könnun sem hófst á vegum FÍB í gær sýnir að nú þegar hafi þriðjungur viðskiptavina tryggingafélaganna fengið iðgjöld sín lækkuð í framhaldi af kröftugum mótmælum við arðgreiðsluáform félaganna.