$ 0 0 Undanfarna 18 mánuði hafa hjónin Kristófer Oliversson og Svanfríður Jónsdóttir siglt umhverfis Jörðina á seglskútunni Hug, en þar af hafa 15 mánuðir verið í „World Arc – around the world rally“ keppninni.