$ 0 0 Frans páfi lét þá sem hafna því að taka á móti flótta- og farandfólki heyra það í páskapredikun sinni. Hann segir það skilaboð frá Jesúm Kristi að gleyma ekki þeim konum og körlum sem eru leita að betri framtíð fyrir sig og fjölskyldur sínar.