![Lögreglumenn á vakt í Meiser sem er innan Schaarbeek hverfisins]()
Einn þeirra sem hafa verið handteknir í Brussel undanfarna daga var skotinn í lærið á sporvagnastöð í Schaerbeek hverfinu um miðjan dag í gær. Þrátt fyrir að Frakklandsforseti haldi því fram að hryðjuverkahópnum hafi verið útrýmt þá er tveggja árásarmanna hið minnsta enn leitað.