Um þessar mundir er ár liðið frá Free the nipple deginum svokallaða sem tröllreið íslensku samfélagi. Mbl.is ræddi við fulltrúa Femínistafélags Menntaskólans við Reykjavík um upplifun þeirra á deginum í fyrra og afleiðingar hans.
↧