Söfnuðu 5 milljónum í vikunni
„Fólk fer að fá sig fullsatt af erfiðum og hræðilegum myndum og sögum frá Miðjarðarhafinu og fólk sér ríki loka landamærum og beita kylfum,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF. Í...
View ArticleVill ekki nota peningana í partý
„Þetta er fáránlegt og ótrúlegt bull, mig langar að tala um þetta aðeins því það er svo oft sagt að við séum bara hérna til að breyta klukkunni,“ sagði Guðmundur Steingrímsson, fráfarandi formaður...
View ArticleFærðu fjárfestafund í stærri sal
Það vakti athygli þegar 1.300 manns boðuðu komu sína á fund Ungra fjárfesta undir yfirskriftinni „Hvernig byrja ég að fjárfesta?“. Ákveðið hefur verið að endurtaka fundinn og færa í Háskólabíó. Tæplega...
View ArticleMagnaður íslenskur sigur á Frökkum
Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í undankeppni Evrópumóts U21-árs landsliða eftir gríðarlega sterkan sigur á ógnarsterku liði Frakklands, 3:2, þegar...
View ArticleTalan 50 var aldrei föst í hendi
„Sá vandi sem nú er uppi vegna flóttamannastraumsins frá Sýrlandi og nærliggjandi svæðum er miklu stærra mál en svo að hægt sé að horfa á það fyrst og síðast út frá því hve margir flóttamenn munu koma...
View ArticleTækni sem virðist vera galdrar
Tauganet til að kenna tölvum að læra og gríðarlega stór gagnasöfn með hundruðum milljónum dæma hafa í reynd fært okkur gervigreind. Þessi tækni getur þýtt texta milli tungumála á svipstundu, greint...
View Article„Þetta er vissulega annað og meira“
Þetta er mikill sirkus en mjög gaman meðan á því stendur. Ég hef séð ýmislegt þegar kemur að því að frumsýna kvikmyndir en þetta er vissulega annað og meira. Hátíðirnar í Cannes og Feneyjum eru þekktar...
View ArticleStrípalingurinn Miley Cyrus
Það er auðvelt að afskrifa Miley Cyrus sem athyglissjúkan ólátabelg, kannski sérstaklega í ljósi þess að hún sést sí sjaldnar fullklædd, en er kannski meira í hana spunnið? Er Miley Cyrus bara að gera...
View ArticleEkki nóg að hugmyndin sé vinsæl
Þrátt fyrir að hugmynd fái mikið fylgi á Betri Reykjavík þá þýðir það ekki endilega að hún verði að veruleika. Þetta segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar, í skriflegu svari...
View ArticleVill skilja heiminn í kringum sig
„Það sem heillar mig við eðlisfræði er að skilja heiminn í kringum mig og hvað hlutirnir geta verið öðruvísi en þeir líta út,“ segir Kristín Björg Arnardóttir sem er í doktorsnámi í eðlisfræði. Hún...
View ArticleForboðin ást í fangabúðum nasista
Helena Citronova var rúmlega tvítug þegar hún og systir hennar, Rozinka, voru fluttar í útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz árið 1942. Sama ár var hún fengin til þess að syngja afmælissöng fyrir einn...
View ArticleSorgleg viðbrögð stjórnvalda
„Fólkið á Keleti lestarstöðinni er allskonar, fjölskyldur með börn, hjón án barna, miðaldra hjón, vinir, allt sem samfélagið hefur uppá að bjóða,“ segir Anna Dalmay í samtali við mbl.is en hún er nú...
View ArticleBenz verði ekki hestvagnaframleiðandi
Dr. Ralf Herrtwich var einn aðalræðumanna á haustráðstefnu Advania á föstudaginn. Hann stýrir þróun sjálfkeyrandi bíla hjá Mercedes-Benz. Hann sagði meðal annars að gamlar konur væru áskorun fyrir...
View ArticleStórkostlegt að vera Íslendingur í dag
„Þetta er alveg glæsilegt,“ sagði forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, þegar mbl.is greip hann tali í miðjum fagnaðarlátunum á Laugardalsvelli eftir að karlalandsliðið tryggði sér sæti á EM í...
View Article„Það er þjóðhátíð í kvöld“
„Þetta er stórkostlegt,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í samtali við mbl.is þar sem hann var nýkominn út úr búningsklefa karlalandsliðsins í knattspyrnu þar sem liðið fagnaði því...
View Article„Var það ekki? JÚÚÚÚ!!!“
Mikil stemning hefur verið á Ingólfstorgi í kvöld eftir landsleikinn við Kasakstan þar sem íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu. Landsliðið mætti á staðinn og var...
View ArticleLangþráðar vegabætur hafnar
„Þetta eru langþráðar framkvæmdir en það er enn mikið eftir og við hefðum kosið að annar spotti á þessari leið hefði orðið fyrir valinu til að byrja með.“
View ArticleMarple-málið hefst í dag
Í dag hefst aðalmeðferð í Marple-málinu svokallaða, en um er að ræða þriðja stóra dómsmálið sem sérstakur saksóknari rekur gegn fyrrum stjórnendum Kaupþings. Ákært er fyrir fjárdrátt og umboðssvik, en...
View ArticleÍsland á EM í fyrsta sinn
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er öruggt um sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn í sögunni, eftir markalaust jafntefli við Kasakstan á Laugardalsvelli í kvöld.
View Article120 þúsund fá hæli í ESB
Þjóðverjar og Frakkar muni taka við tæplega helming þeirra 120 þúsund flóttamanna sem ríki Evrópusambandsins munu veita hæli.
View Article