$ 0 0 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er öruggt um sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn í sögunni, eftir markalaust jafntefli við Kasakstan á Laugardalsvelli í kvöld.