$ 0 0 Þrátt fyrir að hugmynd fái mikið fylgi á Betri Reykjavík þá þýðir það ekki endilega að hún verði að veruleika. Þetta segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar, í skriflegu svari við fyrirspurn mbl.is.