![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.]()
„Sá vandi sem nú er uppi vegna flóttamannastraumsins frá Sýrlandi og nærliggjandi svæðum er miklu stærra mál en svo að hægt sé að horfa á það fyrst og síðast út frá því hve margir flóttamenn munu koma til Íslands,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.