Mikil stemning hefur verið á Ingólfstorgi í kvöld eftir landsleikinn við Kasakstan þar sem íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu. Landsliðið mætti á staðinn og var fagnað gríðarlega. Síðan var auðvitað tekið eitt gott: „Var það ekki? JÚÚÚÚ!!!“ (myndband)
↧