„Fólk fer að fá sig fullsatt af erfiðum og hræðilegum myndum og sögum frá Miðjarðarhafinu og fólk sér ríki loka landamærum og beita kylfum,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF. Í kjölfarið hófst mjög sérstök þróun á meðal landsmanna en samtökin hafa safnað 5 milljónum í vikunni.
↧