![]()
Helena Citronova var rúmlega tvítug þegar hún og systir hennar, Rozinka, voru fluttar í útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz árið 1942. Sama ár var hún fengin til þess að syngja afmælissöng fyrir einn af vörðunum í búðunum, hinn tvítuga Franz Wunsch, sem í kjölfarið féll fyrir henni.