„Kemst alveg í gegnum þetta“
Hinn fjórtán ára gamli Gunnar Steinn Guðlaugsson greindist nýlega með heilaæxli í þriðja sinn, en hann fékk sína fyrstu greiningu sumarið 2012. Líf Gunnars hefur verið harla ólíkt því sem flestir...
View ArticleVerkfallslögin staðfest af Hæstarétti
Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júlí þar sem kröfum Bandalags háskólamanna (BHM) um að lög sem sett voru á verkfall BHM stæðust ekki lög var hafnað.
View ArticleRússar banna innflutning frá Íslandi
Samkvæmt rússneska miðlinum RT hafa stjórnvöld í Rússlandi ákveðið að útvíkka innflutningsbann á matvörur þannig að það nái til Íslands, Albaníu, Svartfjallalands, Liechtenstein og að gefnum ákveðnum...
View Article„Það sem við óttuðumst mest“
„Þetta er það sem við óttuðumst mest að gerðist og eru mikil vonbrigði. En þetta er orðinn hlutur og eithvað sem við verðum að vinna úr,“ segir Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri SFS um ákvörðun Rússa...
View ArticleBærinn áfram hitaður upp með olíu
Hægt verður að útvega rafmagn svo hægt sé að frysta fisk í frystihúsum í Vestmannaeyjum með tilkomu varaspennis sem fluttur verður í Rimakot á Landeyjasandi innan tíðar. Spennirinn leysir núverandi...
View ArticleBann Rússa þungt högg
Sjávarútvegsráðherra og sendiherra Rússlands á Íslandi ræddust við á óformlegum fundi í dag. Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja...
View ArticleLaun bæjarstjóra hækkuðu um 27,7%
Laun bæjarstjóra Hafnarfjarðar hækkuðu um tæplega 28% á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við fyrri hluta síðasta árs. Þetta kemur fram í bókun minnihluta Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eftir...
View ArticleVill að bandamenn bregðist við
Það er ekki valkostur að taka til baka stuðning Íslands við viðskiptabann gegn Rússlandi þrátt fyrir refsiaðgerðir Rússa. Þetta segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, en hann ætlast sé til...
View ArticleGríska þingið samþykkti samninginn
Meirihluti þingmanna á gríska þinginu samþykkti rétt í þessu skilyrði sem sett voru fyrir þriðja björgunarpakka alþjóðlegra lánastofnana. Umræður um samninginn stóðu yfir á þingi í alla nótt.
View ArticleAfrekskonur leynast víða
„Það er ljóst að framlag kvenna til samfélagsins í stóru og smáu hefur ekki verið metið til verðleika í gegnum tíðina, og afrek hafa verið skilgreind út frá mjög karllægu sjónarhorni. Markmiðið er að...
View ArticleÞurftu að nýta kaupréttinn á árinu
Á síðustu dögum hafa þrír menn úr framkvæmdastjórn Össurar nýtt sér kauprétti á hlutabréfum og samanlagt hagnast um rúman hálfan milljarð króna. Samningarnir voru gerðir árið 2012 en losnuðu hinn 30....
View ArticleMikið afrek hjá nýútskrifuðum flugmanni
„Mér líður bara vel ég er mjög þakklátur fyrir að vera hérna akkúrat núna,“ segir Steinþór Gunnarsson í samtali við mbl.is en hann var um borð í lítill flugvél sem nauðlenti undir Súðavíkurhlíð í gær....
View ArticleHafa unnið í því að bæta tjónið
Evrópusambandið hefur deilt út tugum milljarða króna úr sameiginlegum sjóðum til einstakra landa og greina til að bæta tjónið sem hlotist hefur af viðskiptabanni Rússa. Þetta kemur fram í skýrslu...
View Article1,8 milljarða gjaldþrot Capacent
Ekkert fékkst greitt upp í kröfur sem námu tæpum 1,8 milljarði króna við gjaldþrot félagsins GH1 hf., sem áður hét Capacent. Starfsmenn Capacent keyptu rekstur og vörumerki fyrirtækisins í...
View ArticleSkref í rétta átt
Gerðardómur tekur skref í rétta átt með því að meta menntun til launa í niðurstöðu sinni, þó ekki í þeim mæli sem BHM gerði kröfu um sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, eftir að niðurstaðan...
View ArticleMeiri hækkun en ríkið bauð
Ákvörðun gerðardóms á launum hjúkrunarfræðinga felur í sér meiri hækkun en ríkið hafði boðið þeim, að sögn Ólafs G. Skúlasonar, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem er við fyrstu sýn nokkuð...
View ArticleBjargaði ungri stúlku frá drukknun
„Þetta var mjög óraunverulegt,“ segir Ingólfur Eyrfeld Guðjónsson, sem á mánudag bjargaði ungri stúlku frá drukknun í Heysham í Bretlandi. Stúlkan hafði verið í sjónum í um 40-50 mínútur þegar Ingólfur...
View ArticleForsætisráðherra ræddi við Medvedev
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti í dag símafund með Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands. Ráðherrarnir ræddu þá alvarlegu stöðu sem upp er komin í samskiptum ríkjanna.
View Article„Tók á taugarnar að fara niður“
„Mér fannst þetta æðislegt. Það skiptir máli að fatlaðir fái líka að njóta þess sem Esjan hefur upp á að bjóða. Það eru ekki margir fatlaðir sem fá þetta tækifæri,“ segir Haukur Hákon Loftsson sem fór...
View Article„Maður fær nýja sýn á lífið“
Líf og fjör var á lokahátíð sumarstarfs langveikra og fatlaðra barna úr Klettaskóla í dag. mbl.is ræddi við nokkra krakka sem höfðu ýmislegt að segja og voru ánægðir með daginn. Starfskraftarnir...
View Article