Hinn fjórtán ára gamli Gunnar Steinn Guðlaugsson greindist nýlega með heilaæxli í þriðja sinn, en hann fékk sína fyrstu greiningu sumarið 2012. Líf Gunnars hefur verið harla ólíkt því sem flestir jafnaldrar hans þekkja, en hann hefur lítið sem ekkert stundað skóla og íþróttir síðustu þrjú ár.
↧