![Evrópusambandið hefur aðstoðað einstaka lönd og greinar við að bæta tjónið sem hefur hlotist af viðskiptabanninu.]()
Evrópusambandið hefur deilt út tugum milljarða króna úr sameiginlegum sjóðum til einstakra landa og greina til að bæta tjónið sem hlotist hefur af viðskiptabanni Rússa. Þetta kemur fram í skýrslu Evrópusambandsins sem gefin var út af Evrópuþinginu í október á síðasta ári.