![Steinþór segir að þeir bræður hafi ekki verið vissir fyrst hvort þeir gætu lent á veginum.]()
„Mér líður bara vel ég er mjög þakklátur fyrir að vera hérna akkúrat núna,“ segir Steinþór Gunnarsson í samtali við mbl.is en hann var um borð í lítill flugvél sem nauðlenti undir Súðavíkurhlíð í gær. Egill Ari Gunnarsson, bróðir Steinþórs var flugstjórinn um borð.