$ 0 0 Samkvæmt rússneska miðlinum RT hafa stjórnvöld í Rússlandi ákveðið að útvíkka innflutningsbann á matvörur þannig að það nái til Íslands, Albaníu, Svartfjallalands, Liechtenstein og að gefnum ákveðnum skilyrðum, Úkraínu.