Sá vagninn springa
„Mín fyrstu viðbrögð voru að reka stelpurnar mínar í skó og undir sæng,“ segir Hrafnhildur Ragnarsdóttir um 7. Júlí 2005 þegar strætisvagn númer 30 sprakk fyrir utan gluggann hjá henni á Tavistock...
View ArticleBúið að panta tæki fyrir Gullfoss
Búið er að panta hjartastuðtæki sem komið verður fyrir á Gullfoss Kaffi eins fljótt og auðið er. Þegar eldri kona frá Þýskalandi hneig niður við veitingasöluna á laugardaginn var búið að beita...
View ArticleSamkeppnin aldrei verið eins grimm
Bil atvinnutekna einstaklinga með grunnmenntun og háskólamenntun hefur farið minnkandi hér á landi undanfarin ár. Forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins segir þetta ákveðið...
View ArticleÞremur bjargað af kili skipsins
Skipið Mardís ÍS-400 bjargaði þremur skipverjum af kili Jóns Hákons BA-060 utan Aðalvíkur í morgun. Fjórði skipverjinn náðist um borð skömmu síðar og var þá án sýnilegra lífsmarka.
View ArticleFjórir bílar á leið á suðurheimskautið
Síðustu vikur hafa 15 einstaklingar frá erlendum heimskautastofnunum komið hingað til lands á vegum jeppabreytingafyrirtækisins Arctic Trucks til að læra akstur í snjó, almennt viðhald bíla í...
View ArticlePólitíkusar sekir en ekki almenningur
„Það voru pólitíkusar ESB sem settu kíkinn fyrir blinda augað, vitandi vits að Grikkir voru að svindla. Þess vegna liggur mikil ábyrgð á þeim. Það réttlætir kröfuna um að þeir taki hluta skuldanna á...
View Article41% fjölgun í almenningshlaupum
Þátttaka Íslendinga í almenningshlaupum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Í ár hefur þátttakendum fjölgað um 29% frá því í fyrra en séu þátttökutölur í ár bornar saman við 2013 er fjölgunin um...
View ArticleÞriðjungur landsframleiðslu horfinn
Á meðan allra augu beinast að Grikklandi, þá er risastór bóla að springa á kínverska hlutabréfamarkaðinum. Helstu hlutabréfavísitölur í Kína hafa lækkað um meira en 30% á undanförnum þremur vikum og...
View ArticleHafnargarðurinn verði varðveittur
Minjastofnun mun krefjast þess að hafnargarður frá fyrri hluta 20. aldar sem grafinn hefur verið upp á Austurbakka verði varðveittur að minnsta kosti að hluta til. Það mun hafa áhrif á framkvæmdaplön...
View ArticleKærurnar fljúga milli eigenda Austurs
Eigendur skemmtistaðarins Austurs standa nú í miklum deilum þar sem kærur ganga á víxl milli aðila. Meðal annars er kært fyrir vanefndir á kaupsamningi, fjárdrátt brot á persónuvernd og að hafa blekkt...
View ArticleTelja sárin lagast af sjálfu sér
„Það þarf að stórauka fjármagn og fræðslu í þessum efnum. Það er það eina sem skilar árangri,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, í samtali við mbl.is varðandi eftirlit...
View ArticleVon á skráningum strax á næsta ári
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, á von á því að nokkur fyrirtæki muni íhuga alvarlega að skrá sig á First North-markaðinn strax á næsta ári. „Ég vonast eftir því að verði skráningar á...
View ArticleHaldið frá hinstu kveðju
„Hvernig á dóttir hans að geta skilið þetta? Hún er fjölskyldan okkar.“ Þetta segir Sirrý Birgisdóttir um tíkina Emblu en í gær var sonur Sirrýjar, Snorri Sigtryggsson, lagður til hinstu hvílu án þess...
View ArticleMyndir: Gersemi gerð upp
mbl.is fékk að litast um í einu glæsilegasta timburhúsi landsins, Fríkirkjuvegi 11, sem nú sætir miklum endurbótum. Fríkirkjuvegur var byggður af athafnamanninum Thor Jensen á árunum 1907-1908. Húsið...
View Article„Svarti miðvikudagurinn“ í Kína
Dagurinn í dag ætti að fá heitið „svarti miðvikudagurinn“ að mati Chris Weston, fjármálagreinanda hjá IG. Kínversk hlutabréf héldu áfram að hrynja í verði í dag, þrátt fyrir inngrip stjórnvalda þar í...
View ArticleFríkirkjuvegur 11 öðlast nýtt líf
Fáar húsbyggingar í Reykjavík hafa verið jafn mikið til umræðu á undanförnum áratug og timburhúsið sögufræga sem iðnjöfurinn Thor Jensen reisti við Fríkirkjuveg 11 árið 1908, eitt glæsilegasta...
View Article„Ég stóð skyndilega aleinn“
Skipverjarnir þrír sem björguðust þegar fiskibáturinn Jón Hákon frá Bíldudal sökk fyrirvaralaust í blíðskaparveðri úti af Aðalvík á þriðjudagsmorgun telja að eitthvað eða einhver hafi vakað yfir þeim.
View ArticleEnginn munur á gjöldum bankanna
Gjaldtaka vegna notkunar á debet- og kreditkortum erlendis er nánast alveg eins hjá öllum viðskiptabönkunum. Í apríl á þessu ári gerðu þessir sömu bankar og kreditkortafyrirtækin sátt við...
View ArticleHorfa til framtíðar í Brussel
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og leiðtogar Evrópusambandsins munu horfa fram á veginn á fundum sínum í Brussel í dag og á morgun og ræða hvernig samtarfi Íslands og sambandsins verði...
View ArticleHrunið fer fram hjá almenningi
Þrátt fyrir að hlutabréfaverð í Kína hafi lækkað um tæplega 30% á einum mánuði og þar með þurrkað út eignir sem nema um þriðjungi landsframleiðslu, þá virðist ekki mikil umræða um málið meðal...
View Article