$ 0 0 Þrátt fyrir að hlutabréfaverð í Kína hafi lækkað um tæplega 30% á einum mánuði og þar með þurrkað út eignir sem nema um þriðjungi landsframleiðslu, þá virðist ekki mikil umræða um málið meðal almennings í landinu eða fjölmiðlum þar í landi.