![Bankarnir þrír eru allir með sömu gjaldprósentur fyrir úttektir erlendis með kredit og debetkortum.]()
Gjaldtaka vegna notkunar á debet- og kreditkortum erlendis er nánast alveg eins hjá öllum viðskiptabönkunum. Í apríl á þessu ári gerðu þessir sömu bankar og kreditkortafyrirtækin sátt við Samkeppniseftirlitið um kortamarkaðinn um að ekki megi samræma viðskiptakjör með öðrum útgefendum greiðslukorta.