Tugir látnir eftir sprengjuárás
Sprengja sprakk í bifreið við fjölmenna eftirlitsstöð utan við borgina Hilla, suður af Bagdad í Írak í morgun. Að minnsta kosti 47 manns létust við sprenginguna að sögn lögreglu og sjúkraliðs.
View ArticleÞarf 5-6 hjólastöðvar í miðbæinn
AFA JCDecaux á Íslandi mun taka þátt í forvali Reykjavíkurborgar á rekstri hjólaleigu í borginni. Þetta staðfestir Einar Hermannsson, framkvæmdastjóri AFA JCDecaux á Íslandi, og segir fyrirtækið búið...
View Article14.303 ferðamenn komið á bráðamóttöku
Álag í heilbrigðisþjónustu hefur aukist samhliða fjölgun ferðamanna á Íslandi. Þetta kom fram í máli ræðumanna á Bráðadeginum sem haldinn var á föstudag. Samtals voru skráðar 14.303 komur ferðamanna á...
View ArticleAtvinnuþátttaka hvergi meiri
Þátttaka á vinnumarkaði er óvíða meiri í OECD en á Íslandi, jafnvel hvergi, og hlutfallslega mjög fáir eru atvinnulausir um þessar mundir. Atvinnuleysi gæti orðið nánast ekki neitt í sumar, ekki síst...
View Article„Vona að menn fari að hittast“
„Ég vona að menn fari nú að hittast og ræða málin og ná kjarasamningi,“ segir Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, spurður um stöðuna í kjaradeilunni í álverinu í...
View Article„Það blæðir mjög mikið úr þér“
Árásarmaður sem stakk mann í bakið með hníf við stúdentagarða við Sæmundargötu í nótt verður yfirheyrður seinna í dag. Blaðamaður mbl.is var á vettvangi í nótt og sá til átaka mannanna tveggja.
View ArticleSegir fráleitt að stefna kennara
Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, telur fráleitt að foreldri nemanda í Kelduskóla stefni kennara vegna þess að hann lét nemendur hreinsa klaka af gervigrasvelli sem lagður er...
View Article„Það blæðir mjög mikið úr þér“
Árásarmaður sem stakk mann í bakið með hníf við stúdentagarða við Sæmundargötu í nótt verður yfirheyrður seinna í dag. Blaðamaður mbl.is var á vettvangi í nótt og sá til átaka mannanna tveggja.
View ArticleÞrefalt meiri skyrsala
Sala á íslensku skyri hefur farið vel af stað í Bretlandi. Salan er þegar orðin þrefalt meiri en kaupendur vörunnar reiknuðu með fyrirfram.
View ArticleGrettisgata 4 rifin og blokk byggð
Samþykkt var á fundi byggingarfulltrúans í Reykjavík á þriðjudag að heimila niðurrif hússins Grettisgötu 4, auk þess sem umsókn um að byggja á lóðinni í stað hússins þriggja hæða fjölbýlishús með sjö...
View ArticleFlutningaskip komið í Straumsvík
Flutningaskip hefur lagst að bryggju í Straumsvík og er byrjað að losa úr því farminn. Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar, reiknar með því að stjórnendur Rio Tinto Alcan á Íslandi...
View ArticleBúið að áfrýja Chesterfield-máli
Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómi héraðsdóms í Chesterfield-málinu svokallaða sem einnig hefur verið nefnt CLN-málið. Í lok janúar á þessu ári sýknaði héraðsdómur alla ákærðu í málinu. Helgi Magnús...
View ArticleFME getur ekki hindrað arðgreiðslur
Fjármálaeftirlitið segir ýmsar missagnir vera í bréfi FÍB til fjármálaráðherra varðandi arðgreiðslur tryggingafélaganna. FME segist ekki hafa heimildir til þess að „skipa þeim að endurgreiða...
View ArticleHafði áhrif á bak við tjöldin
Nancy Reagan hafði mikil áhrif á eiginmann sinn Ronald og hafði sitt að segja um stefnumál og mannaráðningar í Hvíta húsinu þegar hún var forsetafrú. Hún var lengi umdeild en álit bandarísks...
View Article„Með umfangsmeiri rannsóknum“
Á annan tug manna hafa verið yfirheyrðir í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansali í Vík. Standa yfirheyrslur enn yfir sem og gagnavinnsla í málinu. Í heild verða tæplega 20...
View Article„Þetta er bara hringavitleysa“
„Innanríkisráðuneytið vísar á Útlendingastofnun og Útlendingastofnun vísar á Innanríkisráðuneytið. Þetta er bara hringavitleysa,“ segir Hjalti Hafþórsson sem var á meðal mótmælenda í...
View ArticleVerði látið samræmast stjórnarskrá
Innanríkisráðherra hyggst breyta ákvæði sakamálalaga sem kveður á um ákvörðun endurupptökunefndar svo það samræmist stjórnarskrá.
View ArticleRíkið eignast allt hlutafé í Lyfju
Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast vegna framsals Glitnis hf. á öllu hlutafé í Lyfju hf. til Ríkissjóðs Íslands en þetta kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem birt var á...
View ArticleMikill eldur á Grettisgötu
Mikill viðbúnaður er hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vegna eldsvoða í húsi að Grettisgötu 87. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hefur auka mannskapur verið kallaður út vegna brunans og...
View ArticleSprengingar heyrast frá húsinu
„Það er mikill eldur í húsinu og munum við reyna að slökkva í þessu utan frá - það gengur bærilega,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is og vísar...
View Article