$ 0 0 Árásarmaður sem stakk mann í bakið með hníf við stúdentagarða við Sæmundargötu í nótt verður yfirheyrður seinna í dag. Blaðamaður mbl.is var á vettvangi í nótt og sá til átaka mannanna tveggja.