$ 0 0 Sala á íslensku skyri hefur farið vel af stað í Bretlandi. Salan er þegar orðin þrefalt meiri en kaupendur vörunnar reiknuðu með fyrirfram.