$ 0 0 Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, telur fráleitt að foreldri nemanda í Kelduskóla stefni kennara vegna þess að hann lét nemendur hreinsa klaka af gervigrasvelli sem lagður er dekkjakurli.