![Húsið í Vík í Mýrdal þar sem maðurinn á að hafa haldið konunum tveimur í kjallara.]()
Á annan tug manna hafa verið yfirheyrðir í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansali í Vík. Standa yfirheyrslur enn yfir sem og gagnavinnsla í málinu. Í heild verða tæplega 20 einstaklingar yfirheyrðir. 4-5 lögreglumenn vinna öllum stundum að málinu.