„Það er mikill eldur í húsinu og munum við reyna að slökkva í þessu utan frá - það gengur bærilega,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is og vísar til eldsvoðans sem nú er í húsi að Grettisgötu 87 í Reykjavík.
↧