Auk verkstæða og líkamsræktarstöðvar fór ýmisleg menningartengd starfsemi fram í iðnaðarhúsnæðinu að Grettisgötu 87 sem brann í nótt. Haukur Valdimar Pálsson sem býr í næsta húsi segir mikinn missi í húsnæðinu en hann gerði meðal annars heimildamynd um líkamsræktarstöðina Steve Gym.
↧