Verkfallið mun hefjast á miðnætti
Félagsdómur hefur sýknað verkalýðsfélagið Hlíf af kæru Rio Tinto Alcan og því mun verkfall félagsins í álverinu í Straumsvík hefjast á miðnætti.
View ArticleMars og Snickers innkallað í 55 löndum
Sælgætisframleiðandinn Mars hefur innkallað vörur frá 55 löndum, þar á meðal Danmörku, eftir að rauður plastbiti fannst í einu súkkulaðistykki í Þýskalandi.
View ArticleÞurfa konur að bíða til 2039?
Eftir að ljóst varð hverjir munu semja og flytja Þjóðhátíðarlagið í ár hefur val Þjóðhátíðarnefndar verið gagnrýnt töluvert. Í samtali við mbl.is segir formaður Þjóðhátíðarnefndar að nefndin kippi sér...
View ArticleMeð bolmagn til að halda áfram
„Við erum sjóður með langan líftíma og erum að stýra fjárfestingu okkar með virkum hætti. Það á enginn að vera undrandi á því að við skulum gæta hagsmuna okkar þegar við þurfum að gera það,“ segir...
View ArticleUpp um tugi prósenta
Dæmi eru um að leigusalar fari nú fram á tugprósenta hækkanir á leigu atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Húsaleiga vegur þungt í rekstri verslana og gæti þessi þróun því komið fram í verðlagi á...
View ArticleHval hf. lokað í sumar
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að fyrirtækinu verði að óbreyttu lokað í sumar og engin starfsemi verði í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Hann hafi gefist upp í baráttunni við skrifræði...
View ArticleSex í mikilli hættu í Reynisfjöru
Sex erlendir einstaklingar voru hætt komnir í sjávarmálinu í Reynisfjöru í gær en tveggja vikna lögregluvakt við fjöruna lauk í fyrradag. Leiðsögumaðurinn Hermann Valsson varð vitni að atvikinu. Hann...
View ArticleLækkað lóðarverð fyrir fyrstu íbúð
Kópavogsbær væri mögulega til í að gefa eftir byggingarréttargjöld ef verið er að byggja íbúðir sem eru fyrsta eign fólks. Sala lóða ætti annars að vera á markaðsverði, enda mikilvægur tekjuliður...
View ArticleVill refsiauka á Sigurjón
Málflutningur í kaupréttarmáli Landsbankans hófst í morgun í Hæstarétti Íslands, en í málinu eru fyrrverandi yfirmenn bankans, Sigurjón Árnason og Sigríður Elín Sigfúsdóttir, ákærð fyrir umboðssvik...
View ArticleSteinþór: Bíðum eftir FME
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segist vera að bíða niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins varðandi Borgunarsöluna áður en bankinn ætlar mögulega að leita réttar síns vegna málsins.
View ArticleÚtilokar ekki endurupptöku mála
Niðurstaða Hæstaréttar að endurupptökunefnd hafi ekki vald til að fella dóma úr gildi þýðir ekki að mál verði ekki tekin upp að nýju heldur aðeins að lokaorðið verði hjá dómstólum, að mati Skúla...
View ArticleÞingið hafni vondum samningi
Nýgerðir búvörusamningar valda miklum vonbrigðum að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ. Hann segir að samningurinn sé bæði vondur fyrir bændur og neytendur. Tækifæri til að móta nýja og sókndjarfa...
View ArticleEkki ætti að gera neitt
Sú umgjörð sem komið var upp í kringum kaupréttarfélög Landsbankans sparaði bankanum 10,3 milljarða og dró úr áhættu bankans. Þetta kom fram í máli Sigurðar Guðjónssonar, verjanda Sigurjóns Árnasonar,...
View ArticleLaga sig að dómi Hæstaréttar
Endurupptökunefnd mun skoða dóm Hæstaréttar þar sem fram kom að lög um nefndina standist ekki stjórnarskrá og laga vinnulag sitt að honum, að sögn Björns L. Bergssonar, formanns nefndarinnar. Hún hafi...
View Article„Viljum greiða myndarlegan arð“
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir það vera stefnu bankans að skila meirihluta af hagnaði út til hluthafa en lagt hefur verið til að greiddur verði 28,5 milljarða króna arður til...
View ArticleDraga sig úr Söngkeppni framhaldsskólanna
Nemendafélög fjögurra framhaldsskóla hafa dregið sig úr Söngkeppni framhaldsskólanna vegna fyrirhugaðra breytinga sem innleiddar verða í keppnina í ár. Helsta breytingin á fyrirkomulagi keppninnar í...
View ArticleFinna þræla í kjöllurum bakaría
Talið er að hálf til ein milljón manna séu fórnarlömb mansals í Evrópu. Eru flestir seldir í þrældóm í kynlífsiðnaðinum en til eru dæmi um að fólk hafi verið notað í fiskiðnaðinum í Noregi, við...
View ArticleErfið staða á Landspítalanum
Forstjóri Landspítalans segir undanfarna tvo mánuði hafa verið óvenju þunga á sjúkrahúsinu. Hann segir að rúmanýtingin hafi verið vel yfir 100% og það geti takmarkað getu spítalans til að bregðast við...
View ArticleGianni Infantino nýr forseti FIFA
Gianni Infantino er nýr forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), en hann vann kosninguna í dag í 2. umferð með 115 atkvæði af 207 mögulegum.
View ArticleNýr vegur hjá Geysi í kortunum
„Þetta er ekki viðunandi ástand myndi maður segja bara út frá öryggissjónarmiðum,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógarbyggðar en til að komast að og frá hverasvæðinu þurfa gestir að ganga...
View Article