$ 0 0 Sælgætisframleiðandinn Mars hefur innkallað vörur frá 55 löndum, þar á meðal Danmörku, eftir að rauður plastbiti fannst í einu súkkulaðistykki í Þýskalandi.