Þetta er frágengið mál
„Það er búið að undirrita þessa samninga og málið er frá,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Nýir búvörusamningar milli ríkisins og fulltrúa bænda voru undirritaðir síðastliðinn...
View ArticleSjö gámar fóru í hafið
Helgafell, flutningaskip Samskipa, er nú á leið til Immingham í Bretlandi eftir viðdvöl í Færeyjum í kjölfar þess að brotsjór reið yfir skipið um miðjan dag á laugardaginn. Við það fóru sjö gámar í...
View ArticleLögregla aftur kölluð út í Móabarð
Fjölmennt lið lögreglu var kallað út í Móabarð í Hafnarfirði í gær. Þetta staðfestir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við...
View ArticleFjórar veirur í gangi samtímis
Enn er bráðamóttaka Landspítalans þröngt setin þó að nokkuð hafi létt á álaginu frá því fyrir helgi og plássskortur er á lyflækningadeild. Inflúensa heldur áfram að herja á landsmenn en talsvert ber...
View ArticleGagnaverin komin til að vera
Mikil aukning hefur orðið á undanförnum árum í orkuþörf vegna reksturs gagnavera hér á landi og tvöfaldaðist eftirspurnin rúmlega á síðasta ári vegna slíks reksturs. Landsvirkjun telur að slíkur...
View Article„Við erum með leirinn á borðinu“
„Við erum í fullri vinnu við gagnaöflun og skýrslutökur,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, um stöðu rannsóknar á mansalsmálinu í Vík í Mýrdal þar sem eigandi...
View ArticleLandsvirkjun annar ekki eftirspurn
Landsvirkjun annar ekki heildarspurn iðnaðar á Íslandi eftir raforku eins og staðan er í dag. Þetta kom meðal annars fram í máli Harðar Arnarssonar, forstjóra Landsvirkjunar, á kynningarfundi fyrir...
View ArticleGert að greiða 317 milljónir
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Þorstein Hjaltested til að greiða Landsbanka Íslands 317 milljónir króna skuld samkvæmt myntveltureikningum. Þá dæmdi héraðsdómur bankann til að greiða Þorsteini 755...
View ArticleSama óvissa þar og hér
Kólumbískum mæðgum, sem Útlendingastofnun neitaði um hæli hér á landi, var í dag tilkynnt að þeim verði vísað úr landi. Lögfræðingur þeirra, Úlfar Freyr Jóhannsson, segir að þeim hafi þó ekki verið...
View ArticleHeppni að sjá Geysi gjósa
Jarðhitagos varð í hvernum Geysi í Haukadal um þrjúleytið á laugardag. Hverinn gaus af sjálfsdáðum, sem er ansi sjaldgæf sjón.
View ArticleKærður fyrir fjárdrátt og misneytingu
Bergvin Oddsson, formaður Blindrafélagsins, hefur verið kærður til lögreglu fyrir auðgunarbrot og misneytingu gegn ungum félagsmanni í Blindrafélaginu. Bergvin segist gruna að kæran snúist um að...
View ArticleFöst milli steins og sleggju
Kvenstjörnur keppast við að lýsa yfir stuðningi sínum við tónlistarkonuna Ke$hu. Fyrir helgi ákvað dómari í máli hennar gegn Sony og framleiðandanum dr. Luke að fylgja „markaðssjónarmiðum“ og þarf hún...
View ArticleEldsvoði á Kleppsvegi
Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út að Kleppsvegi 56 vegna elds á annarri hæð fjölbýlishúss.
View ArticleTók lengri tíma en vonast var til
Drög að skýrslu um orsakir flugslyss sem varð á Akureyri á frídegi verslunarmanna árið 2013 hafa verið lögð fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa. Mikið mæðir á nefndinni sem hefur tvö önnur...
View ArticleDauða kanínan verður fulla kanínan
Eigendur barsins sem átti að heita Dead Rabbit hafa ákveðið að breyta nafninu. Nafngiftin vakti hörð viðbrögð hjá eigendum samnefnds staðar í New York en möguleg málsókn er þó ekki ástæða breytinganna...
View ArticleLést í eldsvoða á Kleppsvegi
Einn maður lést í eldsvoðanum á Kleppsvegi í morgun. Þetta staðfestir lögreglan í samtali við mbl.is. Maðurinn var látinn í íbúð sinni þegar slökkvilið komst inn í íbúðina.
View ArticleÓviðunandi bið eftir þjónustu
Börn og unglingar geta þurft að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu. Ríkisendurskoðun telur þetta óviðunandi. Auk þess að ganga gegn lögbundnum skyldum ríkisins...
View ArticleBúvörusamningarnir sagðir glórulausir
Miklar umræður sköpuðust um nýja búvörusamninga stjórnvalda við bændur á Alþingi í dag og gagnrýndu þingmenn stjórnarandstöðunnar samningana harðlega. Beindu þeir spjótum sínum að Sigmundi Davíð...
View ArticleNáðu bílnum upp úr lóninu
Upp úr hádegi í dag náðist að hífa bifreiðina sem féll í Sporðöldulón í gær upp úr lóninu. Að sögn yfirmanns samskiptasviðs Landsvirkjunar gekk verkið vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður.
View ArticleFreistandi að stökkva yfir keðjuna
Það eru töluverð vonbrigði fyrir fólk, sem hefur ferðast um langan veg til að berja Gullfoss augum, að komast að því að aðgengið að fossinum er ekki jafn mikið og það hafði gert ráð fyrir. Þetta sögðu...
View Article