$ 0 0 Dæmi eru um að leigusalar fari nú fram á tugprósenta hækkanir á leigu atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Húsaleiga vegur þungt í rekstri verslana og gæti þessi þróun því komið fram í verðlagi á næstunni.